Ísfólkið 1 - Álagafjötrar

Available
0
StarStarStarStarStar
0Reviews
Silja Arngrímsdóttir var varla 17 ára þegar öll fjölskylda hennar dó í plágunni miklu 1581 og hún lenti sjálf á vergangi. Köld og hungruð, með tvö munaðarlaus smábörn gekk hún að líkbrennunni við Þrándheim til að ylja sér. Aðeins einn maður liðsinnti henni í neyðinni … alræmdur maður af ætt Ísfólksins. Silju fannst hann ógnvekjandi … en jafnframt einkennilega aðlaðandi …
E-book
epub
Price
7.08 £
Silja Arngrímsdóttir var varla 17 ára þegar öll fjölskylda hennar dó í plágunni miklu 1581 og hún lenti sjálf á vergangi. Köld og hungruð, með tvö munaðarlaus smábörn gekk hún að líkbrennunni við Þrándheim til að ylja sér. Aðeins einn maður liðsinnti henni í neyðinni … alræmdur maður af ætt Ísfólksins. Silju fannst hann ógnvekjandi … en jafnframt einkennilega aðlaðandi …
Follow the Author

Options

  • Formats: epub
  • ISBN: 9789979640202
  • Publication Date: 31 Jan 2022
  • Publisher: Jentas Ehf
  • Product language: Icelandic
  • Drm Setting: DRM